Þorvaldseyri

Gísli Sigurðsson

Þorvaldseyri

Kaupa Í körfu

Þorvaldseyri. Íbúðarhúsið sem Ólafur Pálsson byggði 1918 er enn í góðu gildi. Á flötinni við húsið er Farmall A dráttarvél, sem markaði tímamóti í íslenskum landbúnaði efti síðari heimsstyrjöldina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar