Edda Rós Karlsdóttir

Edda Rós Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Skyldur stjórna hlutafélaga voru ræddar á hádegisfundi viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands FREKARI lagasetning er ekki endilega líklegasta leiðin til að laga það sem aflaga fer og varðar skyldur stjórna hlutafélaga. Þetta er skoðun Eddu Rósar Karlsdóttur, forstöðumanns greiningardeildar Landsbanka Íslands. MYNDATEXTI: Edda Rós Karlsdóttir: Skilningur á skyldum stjórnarmanna í huga þeirra sjálfra er mikilvægari en lagasetning. Stefán Svavarsson og Ólafur Þ. Stephensen fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar