Thor Ólafsson

Thor Ólafsson

Kaupa Í körfu

Thor Ólafsson er fæddur árið 1966. Hann er stúdent frá Verslunarskóla Íslands og auglýsinga- og markaðsfræðingur frá Syracuse-háskóla í New York fylki í Bandaríkjunum. Thor var sölustjóri Íslenska útvarpsfélagsins, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands og framkvæmdastjóri Rýmis þar til hann gerðist Dale Carnegie-þjálfari fyrir þremur árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar