Reykjavíkurhöfn

Alfons Finnsson

Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

GÍSLI Guðmundsson og félagar á Eyjabergi SK voru að gera klárt á netin í Reykjavíkurhöfn áður en brælan brast á. Vertíðin hefur annars farið hægt af stað, en vel hefur veiðzt á köflum. Brælan nú gæti sett strik í reikninginn einkum hvað varðar söltun á þorski fyrir markaðina á Spáni og í Portúgal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar