Ingvi Sigurðsson

Sigurður Mar Halldórsson

Ingvi Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Það stefnir í að vertíðin verði jafngóð og jafnvel betri en í fyrra. Núna höfum við reyndar fryst mun meira af loðnu á Japansmarkað, auk þess sem við erum í hrognavinnslu eftir langt hlé," segir Hermann Stefánsson, framleiðslustjóri Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði. Þar hafa nú verið fryst um 5.000 tonn af loðnu fyrir Rússlandsmarkað og um 1.500 tonn fyrir Japansmarkað. MYNDATEXTI: Ingvi Sigurðsson, verkstjóri hjá Skinney-Þinganesi á Hornafirði, hampar loðnuhrognunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar