Óli G. Jóhannsson

Kristján Kristjánsson

Óli G. Jóhannsson

Kaupa Í körfu

ÓLI G. Jóhannsson listmálari opnar sýningu í Skipagötu 2, þar sem áður var fataverslun, á morgun, föstudaginn 12. mars, kl. 16....Á sýningunni verða nokkur verk sem Óli er á förum með til Hollands, en 1. apríl næstkomandi verður opnuð sýning á verkum hans á Radisson SAS, Schiphol og stendur hún í þrjá mánuði. Óli er með samning við Radisson SAS og nú í lok mars lýkur sýningu á verkum hans á Radisson SAS Hótel Sögu í Reykjavík. MYNDATEXTI: Óli G. Jóhannsson myndlistarmaður við verk sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar