Loðna á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Loðna á Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Vertíðin er ein sú besta frá upphafi. Við erum reyndar hættir að heilfrysta loðnu en erum ennþá á fullu í hrognatökunni," segir Siggeir Stefánsson, frystihússtjóri hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar. MYNDATEXTI: Ólafur Birgir Vigfússon fylgist með mælunum í hrognahúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar