Páll Axel Vilbergsson - Íþróttamaður Grindavíkur 2003

Garðar Páll Vignirsson

Páll Axel Vilbergsson - Íþróttamaður Grindavíkur 2003

Kaupa Í körfu

Páll Axel Vilbergsson var kjörinn Íþróttamaður Grindavíkur fyrir árið 2003. Kjörinu var lýst við athöfn sem Grindavíkurbær bauð til í Saltfisksetri Íslands... Körfuknattleiksdeildin tilnefndi Helga Jónas Guðfinnsson og Sólveigu Gunnlaugsdóttir, auk Páls Axels Vilbergssonar sem síðan var kjörinn Íþróttamaður Grindavíkur. MYNDATEXTI: Íþróttamaður Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson, leikmaður UMFG, tekur við verðlaunagripnum úr hendi Ólafs Arnar Ólafssonar bæjarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar