Stóra upplestarkeppnin - Stefanía, Helena og Viktor

Garðar P.Vignirsson

Stóra upplestarkeppnin - Stefanía, Helena og Viktor

Kaupa Í körfu

Stefanía Ósk Margeirsdóttir sigraði í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór meðal nemenda sjöunda bekkjar Grunnskóla Grindavíkur. Börnin leggja á sig langar og strangar æfingar og taka miklum framförum í keppninni sem einnig er góð æfing í að koma fram. Stefanía Ósk fékk að launum fyrir sigurinn peningagjöf frá Sparisjóðnum. Það fengu einnig Viktor Brynjarsson sem varð í öðru sæti og Helena Ósk Davíðsdóttir sem varð í því þriðja. MYNDAETEXTI: Sigurvegarar: Stefanía Ósk Margeirsdóttir er hér á milli Helenu Óskar Davíðsdóttur og Viktors Brynjarssonar sem einnig unnu til verðlauna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar