Vladímír Stanovko og fjölskylda

Vladímír Stanovko og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Foreldrarnir halda til fjalla á næstu dögum RÚSSNESKI læknirinn Vladímír Stanovko, sem starfar við Kárahnjúka, og eiginkona hans, Shala Ghauri, eignuðust á mánudag dreng á fæðingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. MYNDATEXTI: Læknishjón á Kárahnjúkasvæðinu með barnið sitt á fæðingardeildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar