Reykjavíkurskákmótið

Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

Stigahæsti skákmeistarinn á 21. Reykjavíkurskákmótinu, Alexey Dreev frá Rússlandi, er fæddur 30. janúar 1969. Hann varð stórmeistari árið 1990 og í dag í 20. sæti á stigalista Alþjóðaskáksambandsins, FIDE. Myndatexti: Alexey Dreev, stigahæsti maður mótsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar