HK - Haukar 31:28

HK - Haukar 31:28

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistarar Hauka komust á sigurbraut að nýju þegar þeir lögðu HK-inga, 31:28, í baráttuleik í Digranesi. Haukar innbyrtu aðeins eitt stig úr leikjunum tveimur um síðustu helgi og því fögnuðu þeir vel stigunum tveimur í gær en HK-ingar sitjast sem fastast á botninum og verða að taka sig á ef þeim á að takast að komast í úrslitakeppnina. Myndatexti: Andri Stefan Haukamaður reynir að brjótast í gegnum vörn HK en Haukur Sigurvinsson er til varnar hjá Kópavogsliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar