Gamlir leikfélagar hittast í safnaðarheimilinu Áskirkju

Gamlir leikfélagar hittast í safnaðarheimilinu Áskirkju

Kaupa Í körfu

MANNFAGNAÐIR | Gamlir leikfélagar rifjuðu upp æskuárin Þau eru fædd á árunum 1940-1975, léku sér saman alla daga og gengu í Langholtsskóla. Nú, mörgum árum síðar, var kominn tími til endurfunda..... Það var glatt á hjalla í safnaðarheimili Áskirkju síðastliðinn laugardag þegar 120 manna hópur gamalla leikfélaga og æskuvina úr Kleppsholtinu hittist á ný. MYNDATEXTI: Strákarnir og Haddý: Óskar Óskarsson, Bergsteinn Gunnarsson og Þórarinn Reynisson eru hér fyrir aftan systkinin Sigurjón og Hafdísi Ólafsbörn, en þar sem bannað var að skilja yngri systkini út undan í þá daga, fékk Hafdís að fylgja bróður sínum og vinum hans. Félagarnir stilltu sér svo upp með sama hætti á ný fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar