Gamlir leikfélagar hittast í safnaðarheimilinu Áskirkju

Gamlir leikfélagar hittast í safnaðarheimilinu Áskirkju

Kaupa Í körfu

MANNFAGNAÐIR | Gamlir leikfélagar rifjuðu upp æskuárin Þau eru fædd á árunum 1940-1975, léku sér saman alla daga og gengu í Langholtsskóla. Nú, mörgum árum síðar, var kominn tími til endurfunda..... Það var glatt á hjalla í safnaðarheimili Áskirkju síðastliðinn laugardag þegar 120 manna hópur gamalla leikfélaga og æskuvina úr Kleppsholtinu hittist á ný. MYNDATEXTI: Saumaklúbbur: Þessar æskuvinkonur hafa haldið hópinn og hist tvisvar í mánuði í þrjátíu ár. Frá vinstri: Ása Reynisdóttir, Rósa Óskarsdóttir, Lilja Halldórsdóttir, Helga Óskarsdóttir, Dagfríður, Jóna og Halldóra Jónsdætur. Í hópinn vantar Guðbjörgu og Hafdísi Jónsdætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar