Björn Bjarnason - Upplýsingasamfélagið 2004-2007

Björn Bjarnason - Upplýsingasamfélagið 2004-2007

Kaupa Í körfu

Einstaklingurinn, tækifæri hans og velferð í samfélaginu eru leiðarljós stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007, sem kynnt var í gær.Stefnan ber yfirskriftina Auðlindir í allra þágu þar sem upplýsingatæknin veitir einstaklingum, atvinnulífi og opinberri þjónustu tækifæri til að nýta sér þær auðlindir sem felast í upplýsingum, þekkingu og nýsköpun, eins og segir, en stefnan nú byggist á endurskoðun stefnu ríkisstjórnarinnar í þessum efnum frá árinu 1996. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kynnti stefnuna fyrir hönd ríkisstjórnarinnar á opnum fundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar