Pétur Friðrik - æviverk listmálara

Ásdís Ásgeirsdóttir

Pétur Friðrik - æviverk listmálara

Kaupa Í körfu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnar í dag yfirlitssýningu á verkum Péturs Friðriks listmálara, sem lést haustið 2002 þá 74 ára að aldri. Sýningin, sem nefnist Pétur Friðrik - æviverk listmálara, er haldin á heimili listamannsins til margra ára að Hegranesi 32 í Garðabæ, en húsið var selt fyrir skömmu MYNDATEXTI: Á vinnustofunni má m.a. sjá trönur, penslasafn og litakassa eins og Pétur Friðrik skildi við hlutina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar