Guðjón A. Kristjánsson

Jim Smart

Guðjón A. Kristjánsson

Kaupa Í körfu

"FJÓRFLOKKURINN verður að minnka og við að stækka," sagði Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við upphaf málþings og landsráðsfundar Frjálslynda flokksins á Hótel Loftleiðum í gær. MYNDATEXTI: Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, lýsti í upphafi ræðu sinnar hryggð yfir hinum hörmulegu hryðjuverkum á Spáni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar