Iðnþing

Ásdís Ásgeirsdóttir

Iðnþing

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA hagkerfið hefur tekið stakkaskiptum á síðasta áratug og ástæðurnar tengjast fyrst og fremst hinu breytta starfsumhverfi sem hefur fylgt EES-samningnum. Hagvöxtur hefur aukist og á rætur rekja til fjölbreyttari atvinnustarfsemi. MYNDATEXTI:Á iðnþingi var farið yfir áhrif samningsins um Evrópskt efnahagssvæði, en 10 ár eru liðin frá gildistöku hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar