Málþing í tilefni Evrópuárs fatlaðra

Sigurður Jónsson / Selfossi

Málþing í tilefni Evrópuárs fatlaðra

Kaupa Í körfu

Selfoss | Það er enginn svo fatlaður að hann eigi ekki að njóta mannréttinda, voru lokaorð málþings Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra Suðurlandi og Þroskahjálpar Suðurlandi sem fram fór 11. mars í tilefni Evrópuárs fatlaðra. MYNDATEXTI: Frá málþingi um búsetuþjónustu fyrir fatlaða á Hótel Eldhestum í Ölfusi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar