Kristín Ásta Kristinsdóttir

©Sverrir Vilhelmsson

Kristín Ásta Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

Oft eru fermingarbörn að koma í fyrsta skipti fram opinberlega ef svo má segja. Þau ganga inn kirkjugólfið og standa við altarið og síðar um daginn eru þau líka miðpunktur athyglinnar í fermingarveislunni. En það eru ekki allir unglingar undir slíka athygli búnir, sumir er feimnari en aðrir. Skyldi vera hægt að bregðast við því, æfa þá á einhvern hátt undir þessa athygli? Kristín Ásta Kristinsdóttir hefur unnið hjá Eskimo Models með hléum frá 1998 og hefur leiðbeint mörgum unglingum, m.a. hvað snertir framkomu og hreyfingar svo ekki sé talað um hvernig hið unga fólk eigi að klæðast, greiða sér og mála sig. MYNDATEXTI: Kristín Ásta Kristinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar