Fermingarkjólar

©Sverrir Vilhelmsson

Fermingarkjólar

Kaupa Í körfu

TÍSKAN í fermingarfötum stúlkna í ár er breytileiki, efnin eru hvít og doppótt og hvít og svo kemur bleiki liturinn inn mjög sterkur núna," sagði Lilja Hrönn Hauksdóttir hjá Cosmo. "Pífupils og toppar eru vinsæll klæðnaður. MYNDATEXTI: Léttleikinn ræður ríkjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar