Stefanía Valdís Stefánsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Stefanía Valdís Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er list að halda góða veislu en þá list má læra og er Stefanía Stefánsdóttir kjörinn lærimeistari í þeim efnum. Hún hefur í fyrsta lagi haldið fjölbreyttar veislur í heimahúsum en einnig er hún "sprenglærður" heimilisfræðikennari og starfar sem aðjunkt við Kennaraháskóla Íslands MYNDATEXTI: Stefanía Valdís Stefánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar