Helga Soffía og Ísak Toma

©Sverrir Vilhelmsson

Helga Soffía og Ísak Toma

Kaupa Í körfu

Fermingarfræðsla er nokkuð yfirgripsmikið ferli sem prestar landsins sjá um. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir hefur fermt yfir 1.500 börn á ferli sínum sem prestur og er nú að auki móðir fermingarbarns, en sonur hennar, Ísak Toma, fermist í Dómkirkjunni í vor. MYNDATEXTI: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir og sonur hennar, Ísak Toma, sem fermist í Dómkirkjunni í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar