Blómastofan

Ásdís Ásgeirsdóttir

Blómastofan

Kaupa Í körfu

Blómaskreytingar eru eitt af því sem setur hvað mestan svip á veislur. Þær geta "lagt línuna", í litum og formum, bæði á veisluborðinu sjálfu, borðum í salnum og jafnvel á fermingarbarninu sjálfu. Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir starfar hjá Blómastofunni á Eiðstorgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar