Fermingar

Jim Smart

Fermingar

Kaupa Í körfu

GUNNHILDUR, Hugi og Þorvarður eru nemendur í 8. bekk Kársnesskóla og fara þrjár mismunandi leiðir á fermingarárinu. Fyrst verður fyrir svörum Gunnhildur Ævarsdóttir, sem kveðst ekki ætla að fermast. MYNDATEXTI: Gunnhildur Ævarsdóttir, Hugi Leifsson og Þorvarður Örn Einarsson eru á fermingaraldri og nemendur í 8. bekk Kársnesskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar