Fjöltefli
Kaupa Í körfu
Í þessari viku hefur verið haldin skákþemavika í grunnskólum Mosfellsbæjar. Leikfimitímunum var breytt í skáktíma og hafa nokkrir af liðsmönnum Hróksins komið og teflt fjöltefli við krakkana, þar á meðal Nick deFirmian stórmeistari, Ingvar Ásbjörnsson 13 ára og hinn stórefnilegi Eiríkur Örn Brynjarsson. Eiríkur vakti athygli á stórmóti Hróksins í Rimaskóla, þar sem hann náði 5 vinningum af 9 mögulegum. Eiríkur er 10 ára gamall nemandi í Salaskóla og tefldi hann á föstudag við rúmlega hundrað börn úr Lágafells- og Varmárskóla í Íþróttamiðstöðinni Varmá í Mosfellsbæ. MYNDATEXTI: Eiríkur Örn Brynjarsson, 10 ára, tefldi fjöltefli við yfir 100 grunnskólabörn á þemaviku grunnskólanna í Mosfellsbæ og Hróksins. Á þemavikunni var leikfimitímum breytt í skáktíma. Eiríkur tapaði einungis einni skák. Eiríkur Örn Brynjarsson 10 ára teflir fjöltefli við yfir 100 grunnskólabörn á þemaviku grunnskólanna í Mosfellsbæ og Hróksins. Á þemavikunni var leikfimitímum breytt í skáktíma. Eiríkur tapaði einungis einni skák.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir