Flóð í Elliðaánum
Kaupa Í körfu
Úrhelli, hvassviðri og vegaskemmdir. Það var vorlykt af vindum liðinnar viku. Vatnið flæddi um sveitirnar, vegfarendum víða til ama, þótt börnin hafi gaman af að sulla í pollunum. Það hlánar á fjöllum, brum birtist á trjánum og skokkarar fagna hlýjunni. MYNDATEXTI: Riðið út: Elliðaárnar slæmdust yfir bakka sína næst Elliðavatni. Hestamenn láta stinningskalda og úrkomu ekki trufla útreiðar og þessi einmana knapi lét klárinn tölta lipurlega eftir reiðgötunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir