Ísland - Skotland 5:1
Kaupa Í körfu
ÞRÁTT fyrir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins séu enn að búa sig undir átök sumarsins á Íslandi og Evrópukeppni, sýndu þeir mátt sinn og megin þegar skoska landsliðið heimsótti það íslenska í Egilshöll á laugardaginn. Skotar, sem eru í 30. sæti á styrkleikalistanum en Ísland er í því 17., sýndust ekki auðveld bráð lengi vel en þraut krafta í lokin og með þremur mörkum á 8 mínútum, þar sem Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu, var 5:1 sigur í höfn MYNDATEXTI: Margrét Lára Viðarsdóttir frá Vestmannaeyjum gerði þrjú mörk gegn Skotum í Egilshöll á laugardaginn og hér geysist hún í átt að skoska markinu með Kirsty McBride á hælunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir