Árni Helgason níræður

Helgi Bjarnason

Árni Helgason níræður

Kaupa Í körfu

Árni Helgason, heiðursborgari Stykkishólmsbæjar, fagnaði níræðisafmæli sínu í gær í faðmi fjölskyldu sinnar og vina í Félagsheimili Stykkishólms. Í tilefni dagsins var gefin út bók með úrvali af ljóðum og lausavísum afmælisbarnsins. Myndatexti: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, eru í stórum vinahópi Árna Helgasonar og fögnuðu með honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar