Baldvin Þorsteinsson strandar

Jónas Erlendsson

Baldvin Þorsteinsson strandar

Kaupa Í körfu

Undirbúningur að því að losa fjölveiðiskipið Baldvin Þorsteinsson af starndstað í Meðallandsfjörum gekk vel í gær og gekk greiðlega að koma taug úr norska dráttarbátnum Normand Mariner yfir í Baldvin með aðstoð þyrlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar