Baldvin Þorsteinsson strandar

Jónas Erlendsson

Baldvin Þorsteinsson strandar

Kaupa Í körfu

Undirbúningur björgunaraðgerða gekk greiðlega á strandstað í Meðallandsfjörum í gær. Norski dráttarbáturinn Normand Mariner byrjaði að toga í Baldvin Þorsteinsson EA á strandstað í Meðallandsfjörum um kl. 22 í gærkvöldi. Var þá búið að dæla um 400 tonnum af loðnu úr skipinu. Myndatexti: Mikil vinna á björgunarstaðTaugin var dregin með ýtum og gröfu og tók yfir átta klukkutíma að ná allri tauginni í land. Taugin er gríðarlega þung og óttuðust björgunarmenn að tækin myndu ekki ráða við hana, en sá ótti reyndist ástæðulaus. Vél skipsins var sett í gang í gær en vélbúnaðurinn er ekki í fullkomnu lagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar