Framadagar Háskóla Íslands

Jim Smart

Framadagar Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Á FRAMADÖGUM í Háskóla Íslands kom saman mikill fjöldi fólks, bæði stúdenta og fulltrúa fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka og bar saman bækur sínar. Nemendur úr mörgum háskólum létu sjá sig og röbbuðu við talsmenn fyrirtækja. ........... Réttarrannsóknir Þær Bryndís Yngvadóttir og Ellen Dröfn Gunnarsdóttir eru báðar í meistaranámi í líffræðilegri mannfræði. MYNDATEXTI: Bryndís Yngvadóttir og Ellen Dröfn Gunnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar