Madalaine Arnot

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Madalaine Arnot

Kaupa Í körfu

Stúlkur úr millistétt og hástétt eru mun lagnari við að nýta sér einstaklingsmiðað nám og einstaklingsmiðað líf en drengir, sér í lagi drengir sem eiga foreldra úr lágstétt, og má um margt þakka umræðu um réttindi kvenna undanfarna áratugi árangur stúlknanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli dr. Madeleine Arnot, prófessors í félagsfræði við háskólann í Cambridge í Bretlandi, á norrænni ráðstefnu um menntarannsóknir sem haldin var á vegum samtakanna Nordic Educational Research Association, en ráðstefnunni lauk á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar