Landhelgisgæslan T-F Líf

Landhelgisgæslan T-F Líf

Kaupa Í körfu

"Ég skal viðurkenna að ég hugsaði um þetta og geri það oft þegar ég fer um þetta svæði," segir Benóný Ásgrímsson, þyrluflugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, en árið 1818 strandaði skúta langalangafa hans, sem var franskur sjómaður, á svipuðum slóðum og Baldvin Þorsteinsson EA strandaði á þriðjudag. Myndatexti: Þyrluflugstjórarnir Hafsteinn Heiðarsson og Benóný Ásgrímsson ráða ráðum sínum í flugskýli Gæslunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar