Vélsleðakeppni á Mývatn

Birkir Fanndal

Vélsleðakeppni á Mývatn

Kaupa Í körfu

Árlegt Mývatnsmót vélsleðamanna hófst á ísnum framundan Álftagerði á föstudag með ísspyrnu. Ágætis veður er í sveitinni, sunnankaldi og sólskin. Ísinn er traustur og spyrnan gekk vel. Myndatexti: Eyþór Hemmert í brautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar