Daníel og Emil á Kristjönu SH

Alfons Finnsson

Daníel og Emil á Kristjönu SH

Kaupa Í körfu

Af og til berast að landi í Ólafsvík stórþorskar eins og þessi, sem þeir félagar Daníel og Emil á Kristjönu SH hampa á myndinni. Þorskurinn fékkst á línu og vó hann rúmlega 30 kíló og var um 160 sentimetrar á lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar