Línusala

Guðrún Vala Elíasdóttir

Línusala

Kaupa Í körfu

Strákarnir í 3. flokki Skallagríms í knattspyrnu fara til Danmerkur á Tivoli cup í sumar og standa nú í fjáröflun. Meðal þess var svokölluð línusala þar sem kaupendur fengu skráð nöfn sín í pott og voru kökur og tertur í verðlaun fyrir þau nöfn sem dregin voru úr. Hluti hópsins var að undirbúa afhendingu verðlauna, f.v.: Sævar Örn Eggertsson, Andri Örn Sigurðsson , Ágúst Freyr Guðmundsson, Gústaf Finnur Geirsson, Ívar Orri Kristjánsson, Adam Orri Vilhjálmsson, Ívar Orri Þorsteinsson, Jóhannes Diego Rodriguez.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar