Leiðbeiningar um stjórnarhætti í fyrirtækjum

Ásdís Ásgeirsdóttir

Leiðbeiningar um stjórnarhætti í fyrirtækjum

Kaupa Í körfu

Útkoma leiðbeininga um stjórnarhætti í fyrirtækjum, sem Verslunarráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins kynntu í gær, er merkur áfangi að sögn Þórðar Friðjónssonar forstjóra Kauphallar Íslands, en þetta er í fyrsta skipti sem slíkar leiðbeiningar eru gefnar út hér á landi. Myndatexti: Fyrirtækin fá leiðsögn Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar