Alþingi 2004

Jim Smart

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að Íslendingar hefðu lagt lykkju á leið sína til að varna því að tilskipun Evrópusambandsins, sem fjallar um mismunun á vinnumarkaði, hafi verið tekin upp í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Tilskipunin er að sögn Helga almennur lagarammi gegn mismunun á vinnumarkaði vegna fötlunar, aldurs, kynferðis, kynhneigðar og trúar. Henni væri ætlað að koma í veg fyrir að þessi atriði hefðu áhrif á ráðningar, starfsframa og brottrekstur launafólks. Myndatexti: Helgi Hjörvar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar