Loðnuveiðar út af Þjórsárósum

Ragnar Axelsson

Loðnuveiðar út af Þjórsárósum

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er lítið um að vera og vertíðin er greinilega á síðustu metrunum," sagði Oddgeir Jóhannsson, skipstjóri á lonuskipinu Hákoni ÞH í samtali við Morgunblaðið síðdegis í gær. Fremur dræm veiði var hjá loðnuskipunum í gær en þau voru þá flest að veiðum út af Þjórsárósum en nokkur skip fengu einnig afla undan Reykjanesi. Myndatexti: Skipin voru flest að veiðum undan Þjórsárósum. Yfirleitt var afli tregur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar