Baldvin Þorsteinsson strandar

Ragnar Axelsson

Baldvin Þorsteinsson strandar

Kaupa Í körfu

Björgunarhópurinn á strandstað í Meðallandsfjörum, þar sem Baldvin Þorsteinsson EA hefur nú legið í eina viku, hélt áfram störfum sínum fram í myrkur í gær eftir talsverð vonbrigði á sunnudagskvöld þegar reynt var í fyrsta skipti að draga Baldvin á flot, en án árangurs. Myndatexti: Baldvin Þorsteinsson hefur snúist á strandstað og snýr nú stefninu að landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar