Málfundur um unglinga
Kaupa Í körfu
Unglingar eru ekki hrifnir af því efni sem er haldið að þeim í þeim fjölmiðlum sem beint er að ungu fólki. Segja þeir óheilbrigðar kynímyndir og brenglaðar fyrirmyndir tröllríða dagskrá stöðva eins og Popptíví. Þetta kom fram á málþingi um unglinga sem haldið var í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. "Það er frekar ömurleg þróun að fólk geti ekki komið tónlistinni sinni á framfæri án þess að vera hálfnakið í myndbandinu. Okkur stelpunum á greinilega að finnast kúl að ganga í lágum buxum sem sýna sem mest af rassinum og láta hálfpartinn sjást í brjóstin, en okkur finnst það ekki flott. Samt er alltaf verið að halda þessum fyrirmyndum að okkur í fjölmiðlum," segir Brynhildur Bolladóttir, fulltrúi í ungmennaráði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir