Loðna úr Baldvini Þorsteinssyni

Jónas Erlendsson

Loðna úr Baldvini Þorsteinssyni

Kaupa Í körfu

STEFNT var að því að draga Baldvin Þorsteinsson á flot á flóðinu í nótt sem leið kl. 3.30, en búið var að tengja taug milli norska dráttarskipsins Normand Mariner og Baldvins um kl. 18 í gær. MYNDATEXTI: Talsvert af loðnu, sem dælt var í sjóinn, hefur rekið á Meðallandsfjörur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar