Ráðstefna Verslunarráðs Íslands á Grand Hótel

©Sverrir Vilhelmsson

Ráðstefna Verslunarráðs Íslands á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Viðskiptaráðherra vill ekki breyta lögum um stjórnarhætti í skyndingu VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði í ávarpi á ráðstefnu Verslunarráðs Íslands um stjórnarhætti í fyrirtækjum í gær að ekki mætti útiloka að grípa geti þurft til lagabreytinga í málum er varða stjórnarhætti hlutafélaga og einkahlutafélaga. MYNDATEXTI: Lög eða ekki lög? Húsfyllir var á ráðstefnu Verslunarráðs um stjórnarhætti fyrirtækja á Grand hóteli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar