Ágóði af kortasölu

Svanhildur Eiríksdóttir

Ágóði af kortasölu

Kaupa Í körfu

Nemendur í fyrsta bekk H. M. í Njarðvíkurskóla efndu á dögunum til fjáröflunar til styrktar börnum Kristínar heitinnar Ólafsdóttur á Tálknafirði. Þau komu saman í tvær dagsstundir og föndruðu kort sem þau seldu. Með dugnaði og atorku tókst þeim að selja kort fyrir rúmlega 28 þúsund krónur og þau hafa lagt söfunarféð inn á reikning systkinanna. Myndin er af bekknum duglega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar