Brúðkaup Fígarós / Íslenska óperan

Brúðkaup Fígarós / Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

Ólafur Kjartan Sigurðsson, söngvari úr uppsetningu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós, ásamt píanóleikaranum Kurt Kopecky mun flytja atriði úr sýningunni í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20.30. Myndatexti: Fígaró í Eyjafirði: Ólafur Kjartan Sigurðsson söngvari kynnir óperuna Brúðkaup Fígarós í Laugarborg í kvöld, en Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona sem þar átti einnig að vera forfallaðist á síðustu stundu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar