Samstarfsverkefni - Tölvuskráning örnefna

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Samstarfsverkefni - Tölvuskráning örnefna

Kaupa Í körfu

Örnefnastofnun Íslands og Forsvar ehf. hafa lokið skilgreindu samstarfsverkefni um tölvuskráningu örnefna í Húnaþingi vestra. Gögnin byggjast á örnefnaskrám frá öllum sjö hreppum sem voru í Vestur-Húanvatnssýslu, ásamt heiðarlöndum. MYNDATEXTI. Tölvuskráning örnefna: Svavar Sigmundsson, Þormóður Heimisson og Kristín Guðmundsdóttir í Bókasafni Húnaþings vestra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar