Leiga á Reykjatanga

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Leiga á Reykjatanga

Kaupa Í körfu

ÁRIÐ 2001 keypti Húnaþing vestra allar eignir fyrrverandi Héraðsskólans á Reykjum í Hrútafirði af ríkissjóði. Markmiðið með kaupunum var að tryggja eftir föngum að framhald yrði á starfsemi á staðnum, en skólabúðir hafa verið á Reykjum frá árinu 1988. MYNDATEXTI. Eigendur Reykjatanga ásamt sveitarstjórn, sveitarstjóra, skrifstofustjóra og tæknifræðingi Húnaþings vestra fyrir utan skólahúsið á Reykjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar