Bruni

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Bruni

Kaupa Í körfu

Einbýlishúsið á Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi er talið ónýtt eftir eldsvoða í gær. Enginn var heima þegar eldurinn kviknaði en þegar ung kona, tengdadóttir húsfreyjunnar, sneri þangað aftur upp úr klukkan 14 mætti henni þykkur svartur reykur. Henni tókst ekki að komast að síma í húsinu og varð að aka stuttan spöl til Hvammstanga til að tilkynna eldinn. (frá íbúðarhússbruna á S-Kárastöðum í Húnaþingi v. 1. okt 2002)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar