Myndlistarnámskeiði á Hvolsvelli

Steinunn Ósk, Hvolsvelli

Myndlistarnámskeiði á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Í vetur hafa 12 konur stundað myndlistarnám á Hvolsvelli. Það er Katrín Briem sem hefur kennt konunum, en námskeiðið var 78 stunda langt og haldið í Hvolsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar